lllllrnrnkkkkkkkkkkkk
Síða göngugarpa
Velkomin á síðu Göngugarpa.
Við erum hópur fólks sem hefur gaman af útiveru í góðum félagskap. Við göngum saman, hver og einn á sína ábyrgð, en við höfum ávalt öryggið í fyrirrúmi . Við hjálpumst öll að við að gera ferðirnar skemmtilegar. Einu sinni til tvisvar á ári förum við í helgarferðir út úr bænum og finnum skemtilegar gönguleiðir á viðkomandi stöðum.
Kíkið á dagskrána. Allir velkomnir.
Guffi: 0544-04-762451 kt. 3006545179
. GOTT ER AÐ MINNA Á GUFFA - SJÓÐINN OKKAR- ÞAR SEM HANN STYRKIR OKKUR Í ALLAR SVONA FERÐIR. HÆGT ER AÐ LÁTA EITTHVAÐ AF HENDI RAKNA ÞEGAR VIÐ HITTUMST Á SUNNUDÖGUM. BAUKURINN GUFFI ER ÞÁ OFTAST MEÐ Í FÖR. ÞVÍ DUGLEGRI SEM VIÐ ERUM AÐ MUNA EFTIR KLIKNI Í GUFFA ÞVÍ AUÐVELDARA ER AÐ FARA Í SVONA LENGRI FERÐIR.
Kveðja Göngugarpar.
Höfum opnað Facebook síðu undir leitarorðinu https://www.facebook.com/groups/116321265190122/
Kíkið á og verið með í umræðum.
https://www.flickr.com/photos/gongugarpar
Við.
Við hittumst tvisvar í viku og göngum saman með bros á vör og sól í sinni. Við njótum þess að ganga og ákveðum gönguleiðir í sameiningu. Dagskrá okkar er fjölbreytt og skemmtileg og stundum förum við ótroðnar slóðir. Ævintýrin eru aldrei langt undan þar sem Göngugarpar eru á ferð.
Allir velkomnir. Ókeypis
-
Nýlegt
-
Tenglar
Hér bloggar
- gongugarpar
-
Sarpur
- September 2020 (1)
- September 2007 (2)
-
Flokkar
-
RSS
RSS-veita færslna
RSS-veita ummæla