Göngugarpar á ferð og flugi……………………………….
Við hittumst tvisvar í viku og göngum saman með bros á vör og sól í sinni. Við njótum þess að ganga og ákveðum gönguleiðir í sameiningu. Dagskrá okkar er fjölbreytt og skemmtileg og stundum förum við ótroðnar slóðir. Ævintýrin eru aldrei langt undan þar sem Göngugarpar eru á ferð.
Allir velkomnir. Ókeypis